360 - Icelandic Music Production
Ný heimasíða IMP 360.is
Ný heimasíða IMP 360.is
23. maí 2018

Ný heimasíða

Sælt veri fólkið! Þá er komin á netið ný og glæsileg heimasíða þar sem að ég mun kynna tónlist sem ég er að semja og setja saman en það er aðallega svokölluð Instrumental tónlist eða einungis leikin tónlist án söngs, en ég sem tónlist undir áhrifum atburða eða einhvers sem ég hef mætt á lífsleiðinni eða af einhverju sem maður hefur horft á í landslaginu og mannlífinu.
:: meira
 
Meira blogg

360 - Icelandic Music Production

https://www.360.is/

imp@360.is