Glámur og Skrámur áttu sitt fyrsta innslag 14. febrúar 1971.
Þeir félagar Glámur og Skrámur eru þjóðþekktar persónur eftir að hafa birst á skjám landsmanna í Ríkissjónvarpinu á sínum tíma. Sennilega vita það vel flestir að þeir bræður Þórhallur Sigurðsson (Laddi) og Haraldur Sigurðsson (Halli) lögðu þeim Glámi og Skrámi raddir sínar. Plötur eins og Glámur og Skrámur í sjöunda himni, auk jólasyrpunnar frægu Jólasyrpa (Jóla hvað?) hefur gert þessa skrítnu furðufugla Glám og Skrám ódauðlega um aldur og ævi.

Heimild: wikipedia og tonlist.is " /> Glámur og Skrámur áttu sitt fyrsta innslag 14. febrúar 1971.
Þeir félagar Glámur og Skrámur eru þjóðþekktar persónur eftir að hafa birst á skjám landsmanna í Ríkissjónvarpinu á sínum tíma. Sennilega vita það vel flestir að þeir bræður Þórhallur Sigurðsson (Laddi) og Haraldur Sigurðsson (Halli) lögðu þeim Glámi og Skrámi raddir sínar. Plötur eins og Glámur og Skrámur í sjöunda himni, auk jólasyrpunnar frægu Jólasyrpa (Jóla hvað?) hefur gert þessa skrítnu furðufugla Glám og Skrám ódauðlega um aldur og ævi.

Heimild: wikipedia og tonlist.is " />
Fyrri mynd
N?sta mynd
Ok
Welcome to our website. We use cookies to enhance your experience here and analyse traffic. By using this website you agree to use cookies and our terms.
360 - Icelandic Music Production
Open Menu Close Menu
 
Til baka

SoundCloud

 
   •   Mainpage   •    Videos   •    SoundCloud   •    Info   •    Contact Us   •  

Videos

Cubase tutorials

Go to playlist

SoundCloud

 
TubeBuddy
Print Print